„Hornsíli“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
Tek aftur breytingu 1516371 frá 212.30.240.29 (spjall)
m (Tók aftur breytingar Bragi H (spjall), breytt til síðustu útgáfu 212.30.242.38)
(Tek aftur breytingu 1516371 frá 212.30.240.29 (spjall))
'''Hornsíli''' ([[fræðiheiti]] ''gasterosteus aculeatus'') er ein af tólf tegundum [[síli|síla]] innan ættarinnar ''gasterosteidae''. Þessar tegundir lifa á norðurhveli jarðar.
 
Hornsíli finnst nánast um allt norðurhvelið ýmist í fersku vatni, ísöltu eða söltu. Hornsílin eru smáir fiskar frá 5 til 10 sentímetrar að stærð en mjög mikill breytileiki er á stærð ólíkra afbrigða.
 
== Orðið hornsíli ==

Leiðsagnarval