„Breiðabólstaður í Fljótshlíð“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (Nákvæmari flokkun.)
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Breidabolstadur 2.jpg|thumb|right|Breiðabólstaðarkirkja.]]
'''Breiðabólstaður''' (eða '''Breiðabólsstaður''') er bær og [[kirkjustaður]] í [[Fljótshlíð]]. Þar hefur lengi verið [[prestssetur]] og hafa ýmsir merkisprestar þjónað þar; raunar er sagt að enginn prestur hafi sótt burt frá Breiðabólstað nema til þess að verða [[biskup]].
 
[[Ormur Jónsson Breiðbælingur]], sonur [[Jón Loftsson|Jóns Loftssonar]], bjó á Breiðabólstað og eftir lát hans fluttist dóttir hans, [[Hallveig Ormsdóttir|Hallveig]], þangað ásamt manni sínum [[Björn Þorvaldsson|Birni Þorvaldssyni]], sem var af ætt [[Haukdælir|Haukdæla]], hálfbróðir [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]]. Hann lenti í erjum við [[Oddaverjar|Oddaverja]], sem fóru að honum og felldu hann í bardaga þar [[17. júní]] [[1221]].
8.389

breytingar

Leiðsagnarval