„Kaupmannahafnarháskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 40 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q186285
Lína 14: Lína 14:
[[Flokkur:Háskólar í Danmörku| ]]
[[Flokkur:Háskólar í Danmörku| ]]


[[ar:جامعة كوبنهاغن]]
[[be:Капенгагенскі ўніверсітэт]]
[[bn:ইউনিভার্সিটি অফ কোপেনহেগেন]]
[[ca:Universitat de Copenhaguen]]
[[cs:Kodaňská univerzita]]
[[da:Københavns Universitet]]
[[de:Universität Kopenhagen]]
[[el:Πανεπιστήμιο της Κοπεγχάγης]]
[[en:University of Copenhagen]]
[[eo:Universitato de Kopenhago]]
[[es:Universidad de Copenhague]]
[[et:Kopenhaageni Ülikool]]
[[fa:دانشگاه کپنهاگ]]
[[fi:Kööpenhaminan yliopisto]]
[[fr:Université de Copenhague]]
[[gl:Universidade de Copenhaguen]]
[[hr:Sveučilište u Kopenhagenu]]
[[hu:Koppenhágai Egyetem]]
[[id:Universitas Kopenhagen]]
[[it:Università di Copenaghen]]
[[ja:コペンハーゲン大学]]
[[ko:코펜하겐 대학교]]
[[la:Universitas Hafniensis]]
[[lt:Kopenhagos universitetas]]
[[lv:Kopenhāgenas universitāte]]
[[nl:Universiteit van Kopenhagen]]
[[nn:Københavns Universitet]]
[[no:Københavns Universitet]]
[[pl:Uniwersytet Kopenhaski]]
[[pnb:یونیورسٹی آف کوپن ہیگن]]
[[pt:Universidade de Copenhague]]
[[ru:Копенгагенский университет]]
[[sh:Univerzitet u Kopenhagenu]]
[[sk:Københavns Universitet]]
[[sk:Københavns Universitet]]
[[sv:Köpenhamns universitet]]
[[th:มหาวิทยาลัยโคเปนเฮเกน]]
[[ug:كوپېنھاگېن ئۇنىۋېرستېتى]]
[[uk:Копенгагенський університет]]
[[vi:Đại học Copenhagen]]
[[war:Unibersidad han Copenhagen]]
[[zh:哥本哈根大学]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 20:41

Aðalbygging Kaupmannahafnarháskóla

Kaupmannahafnarháskóli (danska: Københavns Universitet) er elsti og stærsti háskóli Danmerkur. Hann var stofnaður í tíð Kristjáns I þann 1. júní 1479. Þar var guðfræði, lögfræði, læknisfræði og heimspeki kennd eftir þýskri forskrift. Í dag eru þar um 37 þúsund nemendur og um 9 þúsund starfsmenn.

Alveg fram að siðaskiptunum var háskólinn hluti af rómversk-kaþólsku kirkjunni og hafði biskupinn í Hróarskeldu yfirumsjón með honum. Þá varð háskólinn ríkisrekinn en fram að því var öll stjórnsýsla hans sjálfstæð.

Íslendingar tóku fyrst að sækja Kaupmannahafnarháskóla að einhverju ráði nokkru eftir siðaskipti, einkum vegna aukinna tengsla við Danmörku og konungsvaldið. Fram að þeim tíma höfðu þeir sótt háskóla í Þýskalandi og Englandi og héldu því raunar áfram fram yfir aldamótin 1600.

Tengill

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.