„Holtshreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m {{Íslenskur landafræðistubbur}}
Lína 5: Lína 5:
Hinn [[6. júní]] [[1998]] sameinaðist svo Fljótahreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði og mynduðu þau saman ''[[sveitarfélagið Skagafjörður|sveitarfélagið Skagafjörð]]''.
Hinn [[6. júní]] [[1998]] sameinaðist svo Fljótahreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði og mynduðu þau saman ''[[sveitarfélagið Skagafjörður|sveitarfélagið Skagafjörð]]''.


{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Skagafjörður]]

{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 10. september 2006 kl. 20:52

Holtshreppur var hreppur í Fljótum nyrst í Skagafjarðarsýslu.

Hreppurinn varð til ásamt Haganeshreppi árið 1898 (eða 1899) þegar Fljótahreppi var skipt í tvennt. Þeir sameinuðust aftur undir gamla nafninu 1. apríl 1988.

Hinn 6. júní 1998 sameinaðist svo Fljótahreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði og mynduðu þau saman sveitarfélagið Skagafjörð.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur