Munur á milli breytinga „Breska leyniþjónustan“

Jump to navigation Jump to search
Hlutverkinu var rangt lýst skv. bresku greininni
(Hlutverkinu var rangt lýst skv. bresku greininni)
[[Mynd:Secret Intelligence Service building - Vauxhall Cross - Vauxhall - London - 24042004.jpg|thumb|Höfuðstöðvar Bresku leyniþjónustunnar]]
'''Breska leyniþjónustan''' ([[enska]]: ''Secret Intelligence Service'' eða ''SIS'', í daglegu tali sem '''MI6''') er sú [[greiningardeild]] sem veitir [[breska ríkisstjórnin|bresku ríkisstjórninni]] upplýsingar um glæpamennstöðu ogmála glæpasamtökerlendis til að vernda þjóðaröryggi [[Bretland]]s. Breska leyniþjónustan var stofnuð árið [[1909]] en breska ríkisstjórnin staðfesti ekki tilveru hennar fyrir árið [[1994]]. Síðan [[1995]] hafa höfuðstöðvar leyniþjónustunnar verið á suðurbakka [[Thames]]ár.
 
Skammstöfunin MI6 stendur fyrir „Military Intelligence, Section 6“. Nafn þetta er ekki lengur notað opinberlega en Breska leyniþjónustan er enn almennt þekkt undir þessu nafni.
12.928

breytingar

Leiðsagnarval