Greiningardeild
Jump to navigation
Jump to search
Greiningardeild er deild eða stofnun sem hefur það hlutverk að safna upplýsingum og greina þær til þess að geta veitt ráðgjöf við stefnumótun. Opinberar greiningardeildir sem starfa í þágu þjóðaröryggis kallast leyniþjónustur.