„Varmi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: jv:Kalor
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: fr:Chaleur (sensation)
Lína 29: Lína 29:
[[fi:Lämpö]]
[[fi:Lämpö]]
[[fiu-vro:Lämmüs]]
[[fiu-vro:Lämmüs]]
[[fr:Chaleur (sensation)]]
[[gl:Calor]]
[[gl:Calor]]
[[gu:ઉષ્મા]]
[[gu:ઉષ્મા]]

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2012 kl. 12:22

Varmi er hugtak í eðlisfræði og er sú orka sem flyst á milli misheitra hluta við varmaskipti með geislun eða leiðni. Varmi flyst alltaf frá heitari hlut til þess kaldari, að því gefnu að hlutirnir séu í varmasambandi, og ef báðir eru jafn heitir flyst enginn varmi milli þeirra. Varmi í varmafræði samsvarar til vinnu í aflfræði. Mælieiningin fyrir varma í alþjóðlega einingakerfinu er júl.

Í daglegu tali, í staðaheitum og kveðskap getur orðið „varmi“ verið samheiti orðsins „hiti“.