Vinna (eðlisfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vinna (eðlisfræði) er mæld júlum og táknar yfirleitt þá vinnu sem þarf til að færa eitthvað.

Formúlan fyrir vinnu er:

Þar sem W [J] táknar vinnu, F [N] kraft og s [m] táknar tilfærslu