„Jan Morávek og hljómsveit - 14 barnalög“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
María Ammendrup (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
María Ammendrup (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 25: Lína 25:
# Það búa litlir dvergar
# Það búa litlir dvergar
# Hann Tumi fer á fætur
# Hann Tumi fer á fætur
# Í skólanum
# Í skólanum - {{Hljóð|Í skólanum bútur.ogg|Hljóðdæmi}}
# Það er leikur að læra
# Það er leikur að læra
# Litli gimbill
# Litli gimbill

Nýjasta útgáfa síðan 7. október 2012 kl. 21:20

14 barnalög
Bakhlið
EXP-IM 102
FlytjandiJan Morávek og hljómsveit, börn úr Landakotsskóla, börn úr Brákarborg, Ragnheiður Gestsdóttir, Ágúst Óskar Atlason, Anna Ragnheiður og Axel Ammendrup
Gefin út1962
StefnaBarnalög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

14 barnalög er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1962. Á henni syngja börn, meðal annars úr Landakotsskóla og Brákarborg, 14 barnalög með hljómsveit Jan Morávek. Jan útsetur lögin. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Teikning á umslagi: Ó.T. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Göngum göngum
  2. Afi minn fór á honum Rauð
  3. Fuglinn segir bí, bí, bí
  4. Göngum við í kringum einiberjarunn
  5. Það búa litlir dvergar
  6. Hann Tumi fer á fætur
  7. Í skólanum - Hljóðdæmi
  8. Það er leikur að læra
  9. Litli gimbill
  10. A-B-C-D
  11. Dansi, dansi dúkkan mín
  12. Signir sól, stjörnustól
  13. Siggi var úti
  14. Trúðu á tvennt í heimi