„Bristol-saurkvarðinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. maí 2011 kl. 18:02

Mynd:Bristol Stool Chart.png
Bristol saurskalinn

Bristol-saurkarðinn er flokkun á lögun mannsaurs eftir að hann hefur hægt sér. Lögun saurs er breytileg eftir þeim tíma sem hann ver í ristilnum. Bristol saurskalinn skiptist í sjö ólíkar gerðir þar sem fyrsta og önnur er harðlífi og sjötta og sjöunda flokkast sem niðurgangur.