Harðlífi
Jump to navigation
Jump to search
Harðlífi eða hægðatregða á við erfiðleiki með að hafa hægðir. Meðferð við harðlífi er neysla hægðalyfja eða matar eins og hörfræ til þess að lina upp hægðir til að þær komist út.