Fara í innihald

Bristol-saurkvarðinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd á ensku.

Bristol-saurkvarðinn er flokkun á lögun mannsaurs eftir að hann hefur hægt sér. Lögun saurs er breytileg eftir þeim tíma sem hann ver í ristilnum. Bristol-saurkvarðinn skiptist í sjö ólíkar gerðir þar sem fyrsta og önnur er harðlífi og sjötta og sjöunda flokkast sem niðurgangur.