Rita
Útlit
Rita | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rita
Kall ritu
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rissa tridactyla (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Útbreiðsla R. tridactyla, grænt eru sumarstöðvar, blátt eru vetrarstöðvar.
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Rita eða skegla (fræðiheiti: Rissa tridactyla) er smávaxin máfategund með gulan gogg og svarta fætur. Rita heldur sig mest út á sjó. Hún steypir sér eftir æti eins og kría. Rita er félagslyndur fugl og verpir í stórum byggðum. Rita verpir 1 til 3 eggjum.
Rita er algengur farfugl á Íslandi. Stofnstærð er talin yfir 630 þúsund. Þess má geta að fræðiheitið fyrir fuglinn er byggt á íslenska orðinu fyrir fuglinn þótt -t hafi orðir að -s. Síðari hluti heitisins er gríska fyrir þrjár tær eða þrítáaður.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Rita.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Rissa tridactyla.