Nevermore
Útlit
Nevermore | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Seattle |
Ár | 1991-2011, 2024- |
Stefnur | þungarokk, þrass, framsækinn málmur. kraftmálmur |
Meðlimir | Jeff Loomis, Van Williams |
Fyrri meðlimir | Warrel Dane, Jim Sheppard |
Nevermore er bandarísk þungarokkshljómsveit frá Seattle. Hljómsveitin var stofnuð á rústum sveitarinnar Sanctuary sem lagði upp laupana árið 1992 þegar gruggtónlistin yfirskyggði rokktónlistarheiminn. Nevermore voru undir áhrifum ýmissa undirtegunda þungarokks eins og þrassi, dauðarokk, powermetal og framsæknu þungarokki. Dane var jafnan með beitta texta um þjóðfélagsleg málefni og pólitík, tilgang lífsins og tilfinningarót.
Árið 2011 ákváðu Jeff Loomis, gítarleikari, og Van Williams, trommari, að hætta í sveitinni. Warrel Dane, söngvari, og Jim Sheppard, bassaleikari, endurvöktu fyrri sveit sína hljómsveitina Sanctuary. Warrel Dane lést árið 2017 úr hjartaáfalli.
Sveitin tilkynnti þó í desember 2024 að hún kæmi aftur saman.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Warrel Dane – söngur (1992–2011)
- Jeff Loomis – gítar, (1992–2011)
- Jim Sheppard – bassi (1992–2011)
- Van Williams – trommur (1995–2011)
-
Warrel Dane.
-
Jim Sheppard.
-
Jeff Loomis.
-
Van Williams.
Plötur
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Nevermore (1995)
- The Politics of Ecstasy (1996)
- Dreaming Neon Black (1999)
- Dead Heart in a Dead World (2000)
- Enemies of Reality (2003)
- This Godless Endeavor (2005)
- The Obsidian Conspiracy (2010)
Stuttskífur
[breyta | breyta frumkóða]- In Memory (1996)
Tónleikaplötur
[breyta | breyta frumkóða]- The Year of the Voyager (2008) CD/DVD