Kennifall (mengjafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kennifall mengis A, táknað með χ, er ósamfellt fall, sem tekur gildið einn ef stak x í formenginu X er einnig stak í A, en tekur annars gildið núll. Skilgreining:

\chi_A:X\to \{0,1\},\ x\mapsto 
\begin{cases}
  1, & \text{ef } x \in A \\
  0, & \text{annars}
\end{cases}
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.