Keiluþinur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abies cilicica
Keiluþinur í norður Líbanon
Keiluþinur í norður Líbanon
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. cilicica

Tvínefni
Abies cilicica
Ant. & Kotschy Carriére
Náttúrulegt útbreiðslusvæði
Náttúrulegt útbreiðslusvæði

Abies cilicica, almennt kallaður Keiluþinur, er barrtré í Þallarætt. Hann finnst í Líbanon, Sýrlandi, og Tyrklandi.[2] Abies cilicica og Cedrus libani, ásamt Acer hyrcanum subsp. Tauricolum og Sorbus torminalis subsp. Orientalis, eru ríkjandi trjátegundir í "Abeti-Cedrion" skógum mið og austur Taurus-fjöllum Tyrklands. Þessir skógar eru á milli 800 og 2100 metra hæð yfir sjávarmáli. Yfir 5000 ára skógarhögg, bruni, og beit hafa minnkað þessa skóga í bletti (enclaves).[3]

Árið 2009 við Berenice Troglodytica (Egypsk-Rómversk höfn við Rauðahafið), fundu fornleifafræðingar tvo klumpa af kvoðu úr Abies cilicica, önnur viktaði 190g. og hin um 339g., sem voru í 1 aldar (AD) hafnarskurðum. Framleiddir á svæðum Sýrlands og Litlu Asíu, var þessi kvoða og olían unnin úr henni notaðar fyrir múmíur, sem sótthreinsandi, þvagræsilyf, til að meðhöndla hrukku, eyða ormum og auka hárvöxt( "two blocks of resin from the Syrian fir tree (Abies cilicica), one weighing about 190 g and the other about 339 g, recovered from 1st-century AD contexts in one of the harbor trenches. Produced in areas of greater Syria and Asia Minor, this resin and its oil derivative were used in mummification, as an antiseptic, a diuretic, to treat wrinkles, extract worms and promote hair growth.")[4]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gardner, M.; Knees, S. (2013). Abies cilicica. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T42275A2968944. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42275A2968944.en. Sótt 15. nóvember 2021.
  2. Alizoti, P.G., Fady, B., Prada, M.A. & Vendramin, G.G. „Mediterranean firs - Abies spp. (PDF). Technical guidelines for conservation and use. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 20. október 2016. Sótt 7. janúar 2017.
  3. Boydak, M. "Reforestation of Lebanon cedar (Cedrus libani A. Rich.) in bare karstic lands by broadcast seeding in Turkey." In : Leone V. (ed.), Lovreglio R. (ed.). Proceedings of the international workshop MEDPINE 3: conservation, regeneration and restoration of Mediterranean pines and their ecosystems. Bari : CIHEAM, 2007. p. 33-42 (Options Méditerranéennes : Série A. Séminaires Méditerranéens; n. 75)
  4. [1]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.