Kebnekaise
Útlit
Kebnekaise er hæsta fjall Svíþjóðar og er í Norður-Svíþjóð, nánar tiltekið Lapplandi. Það er 2093 metra yfir sjávarmáli og er hluti af Skandinavíufjöllum. Um aldamót var fjallið 2111 metrar en snjóbráð hefur lækkað það.
Nafnið kemur úr samísku. Árið 2012 brotlenti norsk herflugvél á fjallinu með þeim afleiðingum að 5 menn létust.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Áhöfnin talin af Rúv. Skoðað 8. janúar 2016.