Kesha
Útlit
(Endurbeint frá Ke$ha)
Kesha | |
---|---|
Fædd | Kesha Rose Sebert 1. mars 1987 |
Önnur nöfn | Ke$ha |
Störf |
|
Ár virk | 2005–í dag |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi |
|
Vefsíða | keshaofficial |
Kesha Rose Sebert (f. 1. mars 1987) er bandarískur söngvari og lagahöfundur. Hún fæddist í Los Angeles, ólst upp í Nashville og flutti á unglingsaldri aftur til Los Angeles. Árið 2009 söng hún inn á lögin „This Love“ með the Veronicas, „Lace and Leather“ með Britney Spears og „Right Round“ með Flo Rida. Ári síðar gaf hún út fyrstu breiðskífuna sína Animal.[1]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Animal (2010)
- Warrior (2012)
- Rainbow (2017)
- High Road (2020)
- Gag Order (2023)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kesha Biography AllMusic.com