Fara í innihald

Katalínu-flugvél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Katalína (eða Katalínu-flugvél eða Katalínuflugbátur) var sjóflugvél af tegundinni PBY Catalina og var í framleiðslu á fjórða og fimmta áratug 20. aldar. Katalínu-flugvélarnar voru í notkun á Íslandi á þeim tímum þegar lítið var um flugvelli á sjávarplássunum í kringum landið.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.