Fara í innihald

Kartvelsk mál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kartvelsk mál eða suður-kákasísk mál eru málaflokkur innan kákasískra mála. Georgíska er helst kartvelskra mála en hin eru mingrelíska, svaníska, zaníska og lasíska.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.