Kartvelsk mál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kartvelsk mál eða suður-kákasísk mál eru málaflokkur innan kákasískra mála. Georgíska er helst kartvelskra mála en hin eru mingrelíska, svaníska, zaníska og lasíska.

Kákasísk tungumál
Abasínska | Abkasíska | Adygeyska | Avarska | Lak | Téténska | Georgíska
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.