Fara í innihald

Kapetingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kapet-ætt)
Húgó Capet

Kapetingar voru konungsætt Frakklands frá því Húgó Capet var krýndur Frankakonungur í Noyon í Picardie 3. júlí 987. Greinar Kapetinga telja meðal annars Valois-ætt, Búrgundarætt (og þar með Braganza-ætt), Angevína og Búrbóna. Ættin hefur því ríkt yfir Frakklandi, Navarra, Spáni, Portúgal og Konungsríki Sikileyjanna tveggja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.