Kaoma
Jump to navigation
Jump to search
Kaoma er frönsk hljómsveit sem er þekktust fyrir lag sitt, Lambada, sem kom út árið 1989. Tónlistin er byggð á þjóðartónlist Brasilíu, Perú og Bólivíu.
Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]
- Chyco Dru (bassi)
- Jacky Arconte (gítar)
- Jean-Claude Bonaventure (hljómsborðsleikari og upptökustjóri)
- Michel Abihssira (trommur og slagverk)
- Fania (söngur)
- Braz Loalwa (söngur)
- Chico og Roberta (dansarar).