Kantarella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kantarella
Pfifferling.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Kantarellubálkur (Cantharellales)
Ætt: Kantarelluætt (Cantharellaceae)
Ættkvísl: Cantharellus
Tegund:
C. cibarius

Tvínefni
Cantharellus cibarius

Kantarella (eða rifsveppur) (fræðiheiti: Cantharellus cibarius) er ætisveppur af skiptingu kólfsveppa sem myndar svepparót með ýmsum tegundum trjáa og finnst bæði í lauf- og barrskógum. Hann er mjög eftirstóttur matsveppur vegna bragðsins. Vegna þess hve hann er sérkennilegur í útliti er erfitt að rugla honum saman við aðrar (eitraðar) tegundir.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.