Kanaríeyjayllir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kanaríeyjayllir
Sambucus palmensis.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. palmensis

Tvínefni
Sambucus palmensis
Link
Samheiti

Sambucus nigra L. subsp. palmensis (Link) Bolli

Kanaríeyjayllir (fræðiheiti: Sambucus palmensis) er trjátegund í ættinni Adoxaceae. Hann er einlendur í Kanaríeyjum og vex þar í „lárviðarskógum“.[1][2] Hann verður 6 m hár og er með svartleit ber.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Sambucus palmensis“. www.floradecanarias.com (Spanish). Sótt 23. október 2017.
  2. Hamilton, Lawrence S.; Juvik, James O.; Scatena, F. N. (2012). Tropical Montane Cloud Forests (enska). Springer Science & Business Media. bls. 160. ISBN 9781461225003.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.