Fara í innihald

Kanadalykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kanadalykill
Primula mistassinica
Primula mistassinica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P. mistassinica

Tvínefni
Primula mistassinica
Michx.
Útbreiðslusvæði Kanadalykils
Útbreiðslusvæði Kanadalykils
Samheiti

Primula mistassinica var. noveboracensis Fernald
Primula mistassinica var. intercedens (Fernald) B. Boivin
Primula mistassinica f. intercedens (Fern.) J. Cayouette
Primula intercedens Fern.
Aleuritia mistassinica (Michx.) J. Sojak

Kanadalykill (fræðiheiti Primula mistassinica) er blóm af ættkvísl lykla. Tegundarheitið vísar til Mistassini-vatns í Quebec, Kanada.[1] Henni var fyrst lýst af André Michaux.[2]

Lýsing og búsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Plönturnar 5-15 cm, jurtkenndar; hvirfingar stakar. Blómin er 1-5, sjaldan 10 saman á stilki, 5 - 20 mm að þvermáli, bleik til hvít með gulu opi. 2n = 18.[3]

Þó hún sé útbreiddust allra lyklategunda í Norður Ameríku[4], er hún talin sjaldgæf eða í hættu í mörgum hlutum útbreiðslusvæðis hennar.[5] Erfiðleikar hennar tengjast þörfum á búsvæði, sérstaklega í suðurhluta útbreiðslusvæðis hennar.[6] Þarf hún helst raka kletta, mýrar og flæður, og strendur vatna og áa.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Kanadalykill vex í norðaustur Bandaríkjunum og megninu af Kanada[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Go Botany (New England Wild Flower Society). „Primula mistassinica (Lake Mistassini primrose)“. Gobotany.newenglandwild.org. Afrit af upprunalegu geymt þann febrúar 20, 2015. Sótt Febrúar 19, 2015.
  2. Michx., ''In: Fl. Bor. Am. 1: 124''
  3. http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=250092230
  4. Primula mistassinica. Flora of North America. eFloras. 8: 280, 291–295. Sótt 19 Febrúar, 2015.
  5. {{cite web |url=http://acris.nynhp.org/guide.php?id=9257 |title=Bird's-eye Primrose Guide |website=Acris.nynhp.org |date= |author=New York Natural Heritage Program |accessdate= February 17, 2015}}
  6. New York Natural Heritage Program. „Bird's-eye Primrose Guide“. Acris.nynhp.org. Sótt Febrúar 17, 2015.
  7. NatureServe (2014). „Comprehensive Report Species: Primula mistassinica“. NatureServe.org. Sótt 20 Febrúar 2015.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.