Kalmar FF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kalmar Fotbollsförening
Fullt nafn Kalmar Fotbollsförening
Gælunafn/nöfn Röda bröder (Rauða bræðralagið),
Smålands stolthet (Stolt Smálanda)
Stytt nafn KFF
Stofnað 1910
Leikvöllur Guldfågeln Arena, Kalmar
Stærð 12.000
Stjórnarformaður Jonas Persson
Knattspyrnustjóri Nanne Bergstrand
Deild Sænska úrvalsdeildin
2022 4.
Heimabúningur
Útibúningur

Kalmar FF er knattspyrnulið staðsett í Kalmar í Svíþjóð. Liðið var stofnað 15. júní 1910 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]