Kaj Leo Holm Johannesen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kaj Leo Johannesen)
Jump to navigation Jump to search
Kaj Leo Holm Johannesen

Kaj Leo Holm Johannesen (f. 28. ágúst 1964 í Þórshöfn í Færeyjum) er fyrrum lögmaður Færeyja. Hann tók við embætti af Jóannes Eidesgaard þann 26. september 2008 til 2. september 2015, og er meðlimur í Sambandsflokknum.

Kaj spilaði áður knattspyrnu með færeyska liðinu HB Tórshavn og með færeyska karlalandsliðinu í knattspyrnu.