Fara í innihald

Kaffibolli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cappuccino í leir (keramík) kaffibolla

Kaffibolli er drykkjarílát fyrir kaffi. Oftar en ekki úr postulíni eða leir (keramík) og með haldi svo hægt sé að halda á bollanum án þess að brenna sig á höndunum.

Við framleiðslu á kaffibollum er gert ráð fyrir að kaffið sé við suðumark (100° gráður), því eru kaffibollar úr plasti síður notaðir enda bræðslumark plasts ekki hátt. Þó eru til kaffibollar úr sérstöku plasti sem þolir hitastig kaffisins þegar því er hellt í bollann. Oftast er þó notast við framleiðslu á kaffibollum efni sem þola 100° gráðu hita eins og leir eða postulín en leir eða postulín er gætt þeim eiginleika að geta þenjast út og dragist saman við hitabreytingar og því brotnar leir eða postulín ekki þegar heitu kaffi er hellt í bollan.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.