Kōbō Abe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kōbō Abe (安部 公房 Abe Kōbō), höfundarnafn Kimifusa Abe (安部 公房 Abe Kimifusa, 7. mars, 192422. janúar, 1993) var japanskt skáld, leikskáld og rithöfundur. Hann náði fyrst alþjóðlegri hylli með skáldsögunni 砂の女 Suna no onna („Sandkonan“) árið 1962. Hann vann með kvikmyndaleikstjóranum Hiroshi Teshigahara að gerð kvikmynda eftir fjórum verka sinna.

  Þetta æviágrip sem tengist Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.