Kýpverskt pund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kýpverskt pund
Λίρα Κύπρου
Kıbrıs lirası

LandFáni Kýpur Kýpur (áður)
Fáni Bretlands Akrotiri og Dhekelia (áður)
Skiptist í100 sent, 1000 mil
ISO 4217-kóðiCYP
Skammstöfun£
Mynt1, 2, 5, 10, 20, 50 sent
Seðlar£1, £5, £10, £20

Kýpverskt pund (einnig kölluð kýpversk líra; gríska: Λίρα Κύπρου, tyrkneska: Kıbrıs lirası) var gjaldmiðill notaður á Kýpur áður en evran var tekin upp árið 2007. Eitt pund skiptist í 100 sent og 1000 mil. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 0,585274 CYP.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.