Kúí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kúí er dravídamál á Norðaustur-Indlandi sem á 600 þúsund mælendur. Það á í vök að verjast fyrir oríja sem umlykur kúí-svæðið eins og haf umlykur eyju.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.