Kínarauðviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kínarauðviður

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Undirætt: Rauðviðir (Sequoioideae)
Ættkvísl: Metasequoia
Tegund:
M. glyptostroboides

Tvínefni
Metasequoia glyptostroboides
Hu and W.C.Cheng, 1948

Kínarauðviður (fræðiheiti: Metasequoia glyptostroboides) er hraðvaxta, lauffellandi barrtré,[1] og er eina núlifandi tegund ættkvíslarinnar Metasequoia, og ein þriggja tegunda undirættarinnar Sequoioideae. Hún vex nú eingöngu villt á rökum neðri hlíðum og við fjalladali á mörkum Hubei og Hunan héraða og Chongqing sýslu í suðurhluta mið Kína,[2] ekki síst í Lichuan héraði Hubei. Þó að hann nái minnstri hæð rauðviða nær kínarauðviður að minnsta kosti 50m hæð.

Ættkvíslinni Metasequoia var upphaflega lýst 1941 af plöntusteingerfingafræðingnum Shigeru Miki sem útbreiddri útdauðri ættkvísl byggt á steingerfingum, áður en athygli var vakin fáum árum seinna á lundum sem fundust lifandi í mið Kína sem voru fyrst fundnir af T. Kan.[3] Enginn steingerfinganna sem fannst var yngri en 150 milljón ára. Tegundin er í útrýmingarhættu í heimkynnum sínum vegna skógarhöggs, og hefur því verið mjög plantað í trjásöfn víða um heiminn , þar sem hann hefur reynst vinsælt og hraðvaxta yndistré.

Bonsai af kínarauðviði (Metasequoia glyptostroboides)

1943, Zhan Wang (1911–2000, kínerskur skógarvörður), safnaði sýnishornum af óþekktu tré í þorpinu Maodaoqi eða Modaoxi (núverandi stafsetning, Moudao)[4] í Lichuan, Hubei héraði — sem er nú talið sama tréð og Kan fann.[5] Eintökin voru greind sem óþekkt tegund, en seinni heimsstyrjöld seinkaði frekari rannsóknum.

Prófessorarnir Wan Chun Cheng og Hu Xiansu tengdu á milli ættkvíslar Miki og lifandi trjánna í sem fundust 1946,[6] og gáfu tegundinni nafnið "glyptostroboides", þar sem tegundin líkist kínversku ættkvíslinni Glyptostrobus.[7]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Metasequoia glyptostroboides. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T32317A2814244. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32317A2814244.en. Sótt 16. janúar 2018. Listed as Endangered B1ab(iii,v), v3.1
  2. Tang, Cindy Q; Yang, Yongchuan; Ohsawa, Masahiko; Momohara, Arata; Hara, Masatoshi; Cheng, Shaolin; Fan, Shenghou (2011). „Population structure of relict Metasequoia glyptostroboides and its habitat fragmentation and degradation in south-central China“. Biological Conservation. 144: 279. doi:10.1016/j.biocon.2010.09.003.
  3. Bartholomew, Bruce; Boufford, David E.; Spongberg, Stephen A. (janúar 1983). „Metasequoia glyptostroboides—Its present status in central China“. Journal of the Arnold Arboretum. 64 (1): 105–28. JSTOR 43782567.
  4. Jonnes, Jill (2016), Urban forests: a natural history of trees and people in the American cityscape, Viking, bls. 135-7, ISBN 9780670015665
  5. Ma, Jinshuang; Shao, Guofan (2003). „Rediscovery of the 'first collection' of the 'Living Fossil', Metasequoia glyptostroboides“. Taxon. 52 (3): 585–8. doi:10.2307/3647458.
  6. Ma, Jinshuang (2003). „The chronology of the "living fossil" Metasequoia glyptostroboides (Taxodiaceae): A review (1943–2003)“ (PDF). Harvard Papers in Botany. 8 (1): 9–18. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 9 nóvember 2013. Sótt 22. mars 2014.
  7. „Crescent Ridge_History“.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  • He, Zican, Jianqiang Li, Qing Cai, Xiaodong Li, and Hongwen Huang. 2004. "Cytogenetic Studies on Metasequoia Glyptostroboides, a Living Fossil Species". Genetica. 122, no. 3: 269-276.
  • International Metasequoia Symposium, Ben A. LePage, Christopher J. Williams, and Hong Yang. The Geobiology and Ecology of Metasequoia. Topics in geobiology, v. 22. Dordrecht: Springer, 2005. ISBN 1-4020-2764-8
  • Proceedings of the Second International Symposium on Metasequoia and Associated Plants, August 6–10, 2006, Metasequoia: Back from the Brink? An Update. Edited by Hong Yang and Leo J. Hickey. Bulletin of the Peabody Museum of Natural History, Volume 48, Issue 2 31 October 2007, pp. 179–426. [1]
  • Bartholomew, Bruce, D. E. Boufford, and S. A. Spongberg. "Metasequoia glyptostroboides--Its present status in central China." Journal of the Arnold Arboretum 64.1 (1983): 105-128.
  • Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4.
  • Hanks, D.A. Crescent Ridge Dawn Redwoods Preserve (2005). http://www.dawnredwood.org
  • Jahren, A. H. & Sternberg, L. S. L. (2003). Humidity estimate for the middle Eocene Arctic rain forest. Geology May 2003 pdf file
  • LePage, Ben A.; Williams, Christopher James; Yang, Hong, ritstjórar (2005). The geobiology and ecology of Metasequoia. Volume 22 of Topics in geobiology. Springer. ISBN 1-4020-2631-5Snið:Inconsistent citations
  • „Metasequoia Glyptostroboides“. Integrated Taxonomic Information System. Sótt 25. september 2006.
  • Metasequoia stumps, Axel Heiberg Island“ (PDF). (804 KB)
  • Williams C.J., LePage, B.A., Vann D.R., Tange, T., Ikeda, H., Ando, M., Kusakabe, T., Tsuzuki, T. and T. Sweda. (2003). Structure, allometry, and biomass of plantation Metasequoia glyptostroboides[óvirkur tengill][óvirkur tengill] in Japan. Forest Ecology and Management, 180(103): 287-301. [2]
  • Williams C.J., Johnson A.H., LePage, B.A., Vann D.R. and T. Sweda. 2003. Reconstruction of Tertiary Metasequoia Forests II. Structure, Biomass and Productivity of Eocene Floodplain Forests in the Canadian Arctic. Paleobiology, 29(2): 271-292. [3]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.