Kálfstindar
Kálfstindar er um 10 kílómetra móbergsfjallahryggur norður af Lyngdalsheiði. Syðsti tindurinn er Reyðarbarmur en þar eru Laugarvatnshellar. Hæstu tindarnir eru tæpir 900 metrar. Meðfram þeim liggja mörk Grímsnes- og Grafningshrepps og Bláskógabyggðar.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Fjallgöngur - Kálfstindar Geymt 2019-09-08 í Wayback Machine