Fara í innihald

Jóhannes Loftsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhannes Loftsson (f. 30. júní 1973) er íslenskur verkfræðingur, aðgerðarsinni og formaður Frjálshyggjufélagsins og formaður Ábyrgrar framtíðar.[1] Jóhannes varð þekktur árið 2020 þegar hann mótmælti aðgerðum í Kórónaveirufaraldrinum 2019-2021. Hann stofnaði flokkinn Ábyrg framtíð sumarið 2021 sem bauð fram í einu kjördæmi í Alþingiskosningunum 2021 með Jóhannes í oddvitasæti. Jóhannes leiddi einnig framboðslista flokksins í borgarstjórnarkosningum 2022 og Alþingiskosningum 2024.

  1. Pétursson, Vésteinn Örn. „Telur að hætta eigi „skaðlegum sóttvarnaaðferðum" - Vísir“. visir.is. Sótt 5. október 2021.