Tímon og Púmba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tímon og Púmba eru persónur í teiknimyndunum Konungi ljónanna og annarri sem er samnefnd þeim báðum. Púmba er feitt vörtusvín en Tímon er jarðköttur.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Jón Már Halldórsson. „Til hvaða dýrategunda teljast Tímon og Púmba?“. Vísindavefurinn 28.4.2005. http://visindavefur.is/?id=4967. (Skoðað 6.11.2010).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Til hvaða dýrategunda teljast Tímon og Púmba?“. Vísindavefurinn.