Jose Ortega y Gasset

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

José Ortega y Gasset (9. maí 1883 í Madríd18. október 1955 í Madríd) var spænskur heimspekingur og rithöfundur. Þekktastur er hann fyrir verk sitt La rebelión de las masas (Uppreisn fjöldans), sem byggð er á blaðagreinum sem birtust í dagblaðinu El sol. Hann stofnaði tímaritin España (1915–1924) og Revista de Occidente (1923-). Á Franco-tímanum fór hann í útlegð, frá 1936-1945, en sneri aftur, stofnaði háskóla og kenndi við hann til æviloka.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.