Jonathan Tah

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jonathan Tah
Jonathan Tah
Upplýsingar
Fullt nafn Jonathan Glao Ta
Fæðingardagur 11. febrúar 1996 (1996-02-11) (25 ára)
Fæðingarstaður    Hamborg, Þýskalandi
Hæð 1,75 m
Leikstaða Bakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Bayer 04 Leverkusen
Númer 8
Yngriflokkaferill
2009-2014
Hamburger SV
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2013–2015
2014-2015
2015-
Hamburger SV
Fortuna Düsseldorf(Lán)
Bayer 04 Leverkusen
16 (0)
23 (0)
135 (4)
   
Landsliðsferill
2016- Þýskaland 13 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Jonathan Glao Tah, (fæddur 11. febrúar 1996 í Stuttgart) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar með Bayer 04 Leverkusen og þýska landsliðinu. Móðir hans er frá Þýskalandi og faðir frá Fílabeinsströndinni, hann ólst upp í Altona hverfinu í Hamborg. Tah spilaði sína fyrstu landsleiki fyrir Þýskaland, í vinnuleikjum gegn Ítalíu og Englandi árið 2016.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]