Fortuna Düsseldorf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Düsseldorfer Turn- und SportvereinFortuna 1895 e.V.
Fullt nafn Düsseldorfer Turn- und SportvereinFortuna 1895 e.V.
Gælunafn/nöfn Flingeraner, Fortunen, Rheinlände
Stofnað 5.maí 1895
Leikvöllur Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Stærð 54.600
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Thomas Röttgermann
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Uwe Rösler
Deild 2.Bundesliga
2021/22 10. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Fortuna Düsseldorf er þýskt knattspyrnufélag staðsett í Düsseldorf.

Liðið varð meistari 1933 og bikarmeistari 1979 og 1980. 

Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev spiluðu með félaginu. Nú spilar Ísak Bergmann Jóhannesson með því.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]