John de Lancie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
de Lancie árið 2017

Jonathan "John" de Lancie, Jr. (f. 13. nóvember 1948) er bandarískur leikari og uppistandari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Q í Star Trek, Discord í My Little Pony: Friendship is Magic, og Donald Margolis í Breaking Bad.

de Lancie er trúleysingi og veraldlegur húmanisti. Árið 2019 kom de Lancie til á vegum Siðmenntar og Nexus Íslands og hélt erindi á Efumst á kránni og tók við spurningum í sal Nexus.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.