John Wilkes Booth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

John Wilkes Booth (10. maí 183826. apríl 1865) var bandarískur leikari sem myrti Abraham Lincoln þegar hann skaut hann til bana þann 15. apríl 1865 í leikhúsinu Ford Theatre, þar sem Lincoln var á leikritinu My American Cousin. John Wilkes Booth stóð með Suðurríkjunum í bandarísku borgarastyrjöldinni eða þrælastríðinu.

  Þetta æviágrip sem tengist sögu og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.