John H. Cox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John H. Cox

John Herman Cox (f. 15. júlí 1955) er bandarískur lögfræðingur fæddur í Chicago í Illinoisfylki. Hann sóttist eftir tilnefningu repúblikana sem forsetaframbjóðandi í forsetakosningunum árið 2008. Hann sagði fjölmiðlum þó sjálfur að hann væri að nota framboð sitt til þess að koma boðskap sínum á framfæri trúði því ekki sjálfur að hann muni vinna tilnefninguna. Hann hætti kosningabaráttu sinni í desember, 2007.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.