John Atta Mills
Útlit
John Atta Mills | |
---|---|
Forseti Gana | |
Í embætti 7. janúar 2009 – 24. júlí 2012 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 21. júlí 1944 Tarkwa, Gullströndinni (nú Gana) |
Látinn | 24. júlí 2012 (68 ára) Akkra, Gana |
Maki | Ernestina Naaduu |
Börn | Sam Kofi |
Þekktur fyrir | Forseta Gana 2009 – 2012 |
John Atta Mills (21. júlí 1944 – 24. júlí 2012) var ganverskur stjórnmálamaður og forseti Gana frá 7. janúar 2009 fram til dauða hans 24. júlí 2012. Hann lést á sjúkrahúsi í borginni Akkra. John Dramani Mahama varaforseti tók við forsetaembættinu eftir fráfallið. Mills starfaði einnig sem varaforseti Gana á árunum 1997 til 2001.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „John Atta Mills“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2012.
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.