Fara í innihald

Joey Christ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joey Christ
FæddurJóhann Kristófer Stefánsson
12. júní 1992 (1992-06-12) (32 ára)
UppruniReykjavík, Íslandi
Ár virkur2017-
StefnurRapp

Jóhann Kristófer Stefánsson (f. 12. júní 1992), einnig þekktur sem Joey Christ, er íslenskur tónlistarmaður, rappari, útvarpsmaður og leikari. Árið 2018 hlaut hann tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum, rapp lag ársin (Joey Cypher) og rappplötu ársins (Joey).[1]

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Joey (2017)
  • Joey 2 (2019)
  • Bestur (2020)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://www.ruv.is/frett/meira-a-leidinni-fra-joey-christ

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]