Jevgen Lavrentsjúk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jevgen Lavrentsjúk

Eugene Lavrenchuk director 2.jpg

Fæddur Jevgen Lavrentsjúk
6. júní 1982
Lvív, Úkraína
Þekktur fyrir Leiklist
Titill leikstjóri, leikari

Jevgen Lavrentsjúk (rússneska: Лавренчук, Евгений Викторович) (fæddur 6. júní 1982, Lvív) er rússneskur og úkraínskur leikstjóri, stofnandi og listrænn stjórnandi Pólska leikhússins í Moskvu og leiklistarskóla þar. Frumraun hans í leikstjórn var á aldrinum 16 ára og var hann þá einn af yngstu leikstjórum í heiminum. Hann hefur stýrt meira en 30 sýningum og hefur unnið til verðlauna í alþjóðlegum keppnum og hátíðum í Evrópu. Hann er einnig virkur í kennslu í leiklist og leikstjórn í Rússlandi, Úkraínu, Póllandi, Þýskalandi, Litháen og Ísrael. Hann talar rússnesku, ensku, frönsku, úkraínsku og pólsku.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  • „Międzynarodowy Polski Festiwal Monospektakli w Wilnie | Wilnoteka“. www.wilnoteka.lt. Sótt 9. september 2016.
  • „Rosja: Polski Teatr w Moskwie“. www.iuve.pl. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. september 2016. Sótt 9. september 2016.
  • „Spontaniczny i intrygujący spektakl Polskiego Teatru w Moskwie“. Kurier Wileński. 17. október 2011. Sótt 9. september 2016.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.