Janusz Korczak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Janusz Korczak er rithöfundanafn Henryk Goldszmit (22. júlí, 1878 eða 1879 – ágúst 1942) var pólskur uppeldisfrömuður og barnabókahöfundur og barnalæknir af Gyðingaættum. Hann var í mörg ár forstöðumaður á munaðarleysingjahæli í Varsjá og var sendur ásamt öllum börnunum í útrýmingarbúðirnar í Treblinka árið 1942.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hver var Janusz Korczak?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvert var framlag Janusz Korczak til uppeldis- og menntamála?“. Vísindavefurinn.
  • Öld liðin frá fæðingu Janusz Korczak, Þjóðviljinn, 144. tölublað (09.07.1978), Blaðsíða 9