Treblinka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steinsteypukubbar tákna gömlu járnbrautina í Treblinka

Treblinka er lítill bær í Masóvíu í Austur-Póllandi. Þar voru reknar næststærstu útrýmingarbúðir nasista í seinni heimstyrjöldinni á eftir Auschwitz. Áætlað er að á milli 800- og 900 þúsund manns hafi verið myrtir þar. Líkin voru í fyrstu einfaldlega grafin en þegar ljóst var að Sovétmenn myndu ná yfirráðum þar innan langs var ákveðið að grafa öll líkin upp og brenna til að fela betur hvað gert hafði verið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.