Jan Moravek og tríó - Við syngjum og dönsum 1 og 2
Útlit
Við syngjum og dönsum 1 og 2 með tríói Jan Morávek | |
---|---|
IM 41 | |
Flytjandi | Jan Morávek, Eyþór Þorláksson, Erwin Koeppen |
Gefin út | 1954 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Við syngjum og dönsum 1 og 2 með tríói Jan Morávek er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur tríó Jan Morávek syrpu af 8 lögum í Foxtrott og Slow Foxtrott, takti. Jan leikur á harmoniku, Eyþór Þorláksson á gítar og Erwin Koeppen á bassa. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Litla flugan
- Ágústnótt
- Litla stúlkan
- Vökudraumur
- Selja litla
- Lindin hvíslar
- Réttarsamba - ⓘ
- Manstu gamla daga