Jamie Foxx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jamie Foxx
Jamie Foxx á upptökum kvikmyndarinnar Stealth
Jamie Foxx á upptökum kvikmyndarinnar Stealth
Upplýsingar
FæddurEric Marlon Bishop
13. desember 1967 (1967-12-13) (56 ára)
Helstu hlutverk
Nokkur hlutverk í
In Living Color
Jamie King
í The Jamie Foxx Show
Willie Beaman
í Any Given Sunday
Ray Charles
í Ray
Max Durocher
í Collateral
Curtis Taylor Jr.
í Dreamgirls
Óskarsverðlaun
Besti leikari
2004 Ray
Golden Globe-verðlaun
Besti leikari (tónlist/skemmtun)
2005 Ray
BAFTA-verðlaun
Besti leikari í aðalhlutverki
2004 Ray
Screen Actors Guild-verðlaun
Besti leikari
2004 Ray

Jamie Foxx (f. Eric Marlon Bishop þann 13. desember 1967) er bandarískur leikari, söngvari og uppistandari. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun fyrir leik sinn sem Ray Charles í kvikmyndinni Ray. Fyrir söng sinn hefur hann unnið til Emmy-verðlauna.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.