Jake Abel
Útlit
Jake Abel | |
---|---|
Fæddur | Jacob Allen Abel 18. nóvember 1987 |
Ár virkur | 2005 - |
Helstu hlutverk | |
Adam Milligan í Supernatural Luke Castellan í Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief |
Jake Abel (fæddur Jacob Allen Abel, 11. nóvember 1987) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Supernatural og Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Abel er fæddur í Canton, Ohio. Hann fékk Rísandi stjörnu verðlaunin á 16th Hamptons International Kvikmyndahátíðinni í október 2008 fyrir hlutverk sitt í Flash of Genius.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta hlutverk Abel var í Disney sjónvarpsmyndinni Go Figure frá árinu 2005.
Abel hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Supernatural, ER, CSI: Miami, Life og Cold Case.
Abel hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: True Loved, I Am Number Four, The Lovely Bones og Angel of Death.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2008 | Strange Wilderness | Náttúruverndarmaður | |
2008 | Tru Loved | Trevor | |
2008 | Jake | Kickstand | |
2008 | Flash of Genius | Dennis (21 ára) | |
2009 | 18 | Toby | |
2009 | Angel of Death | Cameron Downes | |
2009 | The Lovely Bones | Brian Nelson | |
2009 | Good Girl | Alex | Kvikmyndatökum lokið |
2010 | Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief | Luke | |
2011 | I Am Number Four | Mark James | |
2011 | Hollywood Takes a Stand Against Planking | ónefnt hlutverk | |
2013 | Percy Jackson & the Olympians: The Sea of Monsters | Luke | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2005 | Go Figure | Spencer | Sjónvarpsmynd |
2005-2006 | Threshold | Brian Janklow | 3 þættir |
2006 | Th Suite Life of Zack and Cody | Kirk | Þáttur: Twins at the Tipton |
2006 | Cold Case | Doug Sommer | Þáttur: Saving Sammy |
2007 | CSI: Miami | Charlie Sheridan | Þáttur: Stand Your Ground |
2008 | Life | Tate | Þáttur: Not for Nothing |
2009 | CSI: NY | Kyle Sheridan | Þáttur: Rush to Judgement |
2009 | ER | Dylan | Þáttur: A Long, Strange Trip |
2009-2010 | Supernatural | Adam Milligan | 3 þættir |
2011 | Inside | Kirk Francis | Sjónvarpssería |
2011 | Grey's Anatomy | Tyler Moser | Þáttur: Poker Face |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]MTV Movie verðlaunin
- 2010: Tilnefndur fyrir bestu slagsmálin fyrir Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief
Teen Choice verðlaunin
- 2010: Tilnefndur fyrir besta bardagann fyrir Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Jake Abel“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars 2011.
- Jake Abel á IMDb