Jake Abel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jake Abel
FæddurJacob Allen Abel
18. nóvember 1987 (1987-11-18) (36 ára)
Ár virkur2005 -
Helstu hlutverk
Adam Milligan í Supernatural
Luke Castellan í Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief
Jake Abel.

Jake Abel (fæddur Jacob Allen Abel, 11. nóvember 1987) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Supernatural og Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Abel er fæddur í Canton, Ohio. Hann fékk Rísandi stjörnu verðlaunin á 16th Hamptons International Kvikmyndahátíðinni í október 2008 fyrir hlutverk sitt í Flash of Genius.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta hlutverk Abel var í Disney sjónvarpsmyndinni Go Figure frá árinu 2005.

Abel hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Supernatural, ER, CSI: Miami, Life og Cold Case.

Abel hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: True Loved, I Am Number Four, The Lovely Bones og Angel of Death.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2008 Strange Wilderness Náttúruverndarmaður
2008 Tru Loved Trevor
2008 Jake Kickstand
2008 Flash of Genius Dennis (21 ára)
2009 18 Toby
2009 Angel of Death Cameron Downes
2009 The Lovely Bones Brian Nelson
2009 Good Girl Alex Kvikmyndatökum lokið
2010 Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief Luke
2011 I Am Number Four Mark James
2011 Hollywood Takes a Stand Against Planking ónefnt hlutverk
2013 Percy Jackson & the Olympians: The Sea of Monsters Luke Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2005 Go Figure Spencer Sjónvarpsmynd
2005-2006 Threshold Brian Janklow 3 þættir
2006 Th Suite Life of Zack and Cody Kirk Þáttur: Twins at the Tipton
2006 Cold Case Doug Sommer Þáttur: Saving Sammy
2007 CSI: Miami Charlie Sheridan Þáttur: Stand Your Ground
2008 Life Tate Þáttur: Not for Nothing
2009 CSI: NY Kyle Sheridan Þáttur: Rush to Judgement
2009 ER Dylan Þáttur: A Long, Strange Trip
2009-2010 Supernatural Adam Milligan 3 þættir
2011 Inside Kirk Francis Sjónvarpssería
2011 Grey's Anatomy Tyler Moser Þáttur: Poker Face

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

MTV Movie verðlaunin

Teen Choice verðlaunin

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]