Jaðrakanar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jaðrakanar
Jaðrakanar
Jaðrakanar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt (Scolopacidae)
Ættkvísl: Jaðrakanar (Limosa)
Brisson, 1760
Tegundir

4, sjá texta hér til hliðar.

Jaðrakanar (fræðiheiti Limosa) eru hópur stórra langnefjaðra og háfættra vaðfugla af snípuætt sem flestir eru farfuglar og mynda oft stóra hópa á strand-og vatnasvæðum á veturna.

Núlifandi tegundir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.