Jaðrakanar
Jaðrakanar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Jaðrakanar
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
4, sjá texta hér til hliðar. |
Jaðrakanar (fræðiheiti Limosa) eru hópur stórra langnefjaðra og háfættra vaðfugla af snípuætt sem flestir eru farfuglar og mynda oft stóra hópa á strand-og vatnasvæðum á veturna.
Núlifandi tegundir[breyta | breyta frumkóða]
- Jaðrakan (Limosa limosa)
- Mýrajaðrakan (Limosa haemastica)
- Lappajaðrakan (Limosa lapponica)
- (Limosa fedoa)